Trúverðugleiki og traust.

Ein af ástæðunum sem beljað hefur á okkur sem algjör nauðsyn þess að borga Icesave er trúverðugleiki og traust alþjóðasamfélagsins.

ég myndi ekki telja það trúveruglegt né traustvekjandi þjóðfélag þar sem að ríkir einstaklingar gætu keypt sér ríkisborararétt, því ef ríkisborgararétturinn er til sölu eru þá völd og áhrif ekki líka.

Það þjóðfelag myndi síðan með tímanum breytast í stéttskipt þjóðfélag á einhverskonar Indverska vísu.
Ég leyfi mér að vera hneykslaður á því að það sé yfileitt til umræðu hvort að við ættum að gera þetta.

Ég segi nei við þessu eins og hinu málinu.


mbl.is Spurningar og svör um auðmenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það á að gera jafnt við alla eins og stendur í stjórnarskránni eins og hún er í dag.

Í reglugerð EFTA og ESB sem við vorum aðilar að stendur þetta líka, og þannig erum við í smá klúðri sýnist mér er varðar að hafna alfarið Icesave og að hafna jafnvel vott um viðurkenningu á jafnrétti í ríkistryggingu, hvað sem öðru líður varðandi aðgerðir Breta, og hvaða önnur lönd hefðu eða gera í okkar stöðu.

Jonsi (IP-tala skráð) 4.4.2011 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband