Alveg rétt en samt svo rangt

Það er rétt há Stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík að segja að

 "Ábyrg stjórnmálaöfl bregðast við slíku með niðurskurði og sparnaði en reyna á sama tíma að láta þær aðgerðir bitna sem minnst á íbúunum,"

Af þessu dreg ég þá ályktun byggða  á þeim tilögum sem að ég hef séð eins og niðurskurði sem bitnar á íbúum meðan Harpa heldur áfram og laun varaborgarfulltrúa eru hækkuð og ótlamargt fleira sem fulltrúar okkar hafast að. Af því dreg ég þá ályktun að sé fullyrðing þessa félags um ábyrg stjórnmálaöfl rétt sé hún um leið yfirlýsing um að Samfylkingin sé ekki ábyrgt stjórnmálafl annað get ég ekki lesið úr þessu sé það borið saman við það stjórnarfar sem hér ríkir nú um stundir .


mbl.is Styður sparnaðaraðgerðir borgarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

mikið er ég sammála þér, annað hvort er Samfylkingin veruleikafyrrt eða það er bara ekki veiri vit á milli eyrnana á henni.

Ef að þau kalla þessa forgangsröðun þá bestu sem að þau geta boðið þá verða þau að stíga til hliðar vegna þess að það er hægt að gera þetta á allt annan og betri hátt en er verið að gera....

Í fjárhagsáætlun hjá Borginni fyrir árið 2011 í ólögbundin verkefni er gert ráð fyrir 392 milljónum í hörpuna, aukning upp á 332 milljónir frá árinu 2010...

Plús 150 milljónir í ár í framkvæmdir tengdar Hörpunni...

Leikfélag Reykjavíkur fær 698 milljónir í á og er þar hækkun þar upp á 73 milljónir...

Tjarnarbíó sjálfstæðu leikhúsin eru að fá 32 milljónir í ár og er aukningin þar 11 milljónir frá síðasta ári. Á sama tíma þá er verið að skera niður um 270 milljónir til slökkviliðsinsog strætó...

Það er ekkert skrítið þó Almenningur sé að fá nóg af þessari Norrænu velferðarstjórn.

Ef að Reykvíkingar hefðu viljað fá Samfylkinguna í Borgarstjórn þá hefðu þeir kosið hana, en það var ekki svo, og ég er ekki alveg að skilja Besta flokkinn sem ætlaði að gera alveg eins og amma gerði...

Amma mín hefði alla vegna ekki forgangsraðað svona á ögurstundu...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 16.3.2011 kl. 17:24

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Ekki meira vit... á að vera. sorry.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 16.3.2011 kl. 17:27

3 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Það er kyrljóst Ingibjörg að Besti á ekki sömu ömmur og við áttum

Jón Aðalsteinn Jónsson, 16.3.2011 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband