23.2.2011 | 08:10
En af Icesafe
Er ţá ekki best ađ starfgreinasambandiđ snúi sér ađ ţví ađ reyna ađ tryggja fólki kjör til ađ ţađ geti borgađ Icesafe og álykti um ţađ.
Ţađ er ótrúlega mikill vilji hjá forsvarsmönnum hinna og ţessa samtaka til ađ skrifa undir álögur á félagsmenn sína mér finnst fara minna fyrir vilja og getu til ađ ná samningum um eitthvađ til handa félagsmönnunum og má varla á milli sjá ađ mínu mati hvor fer framar í ţví verki ađ mćla međ auknum álögum velferđarstjórnin eđa samtök vor mörg.
Ţađ er ótrúlega mikill vilji hjá forsvarsmönnum hinna og ţessa samtaka til ađ skrifa undir álögur á félagsmenn sína mér finnst fara minna fyrir vilja og getu til ađ ná samningum um eitthvađ til handa félagsmönnunum og má varla á milli sjá ađ mínu mati hvor fer framar í ţví verki ađ mćla međ auknum álögum velferđarstjórnin eđa samtök vor mörg.
![]() |
Óviđunandi ábyrgđarleysi forsetans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég tek undir međ ţér. Hlutverk Starfsgreinasambandsins er ađ sameina verkalýđsfélög í baráttunni fyrir bćttum kjörum og standa vörđ um áunnin réttindi launţega. Vissulega áhyggjuefni hvernig ţeir beita sér í ţessu máli.
Ester Sveinbjarnardóttir, 23.2.2011 kl. 08:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.