25.1.2011 | 16:56
Að hugsa málið upp á nytt
AUðvitað á að hugsa málið upp á nýtt og hætta við þetta þing það er ekkert við stjórnarskránna að sakast það eru þeir sem að ekki fóru eftir henni sem að þarf að tukta til.
Það á að hætta þessu bulli og fara að gera eitthvað hér í lýðveldinu annað enn að rolast um.
Maður heldur ekki áfram að spild brids í stofunni ef maður sér að eldhúsið logar. Svo er einnig með landsmálinn maður eiður ekki hudnruðum miljóna í einhverja óskilgreinda samkomu þegar að sumir þegnar mans búa við skarðan hlut.
Síðan ætti Jóhanna að sjá að tími stjórnar hennar er komin og líka farin.
![]() |
Ætti að hugsa málið upp á nýtt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Já, allt logar og þau bæta endalaust bensíni á eldinn, dettur samt ekki í hug að víkja eins og yrði gert í venjulegum löndum.
Elle_, 27.1.2011 kl. 18:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.