5.1.2011 | 12:48
Lendum undir Kína međ viđkomu í ESB
"Kaup Kínverja á spćnskum ríkisskuldabréfum eru nýjasta dćmiđ um vaxandi hlutverk Kínverja viđ ađ tryggja stöđugleika innan evrusvćđisins, ađ mati blađsins Wall Street Journal."
Eru Kínverjar ađ tryggja stöđugleika eđa halda evruni uppi til ađ tryggja samkepnisstöđu sína og eru ţeir ekki síđan enfaldlega ađ tryggja sér eignarhald á Spáni ţeir eiga stćrstan hluta af skuldum USA nú er ţađ Evrópusambandiđ.
Svo voru menn ađ finna ađ Kína vegna mannréttindabrota hvađ ćtla menn ađ segja ţegar ađ Kínverjar eiga ţá orđiđ.
Viđ endum sennilega í Kínverska alţýđulýđveldinu međ viđkomu í Evrópu ef viđ pössum okkur ekki
Kínverjar hjálpa evrunni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Snjallir Kínverjar - ţeir vita hvernig á ađ vinna stríđ -Japanir töpuđu stríđinu - unnu síđan viđskiptaátök og nú koma Kínverjar - hoknir af reynslu og eru smátt og smátt ađ yfirtaka heiminn - viđskiptalega - flottir.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 5.1.2011 kl. 16:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.