18.12.2010 | 08:55
Kalla hlutina sínum réttu nöfnum.
Ef skemtikraftarnir í borginni og þeir sem að kunna ekkert með peninga að fara á Austurvelli vilja nýja skatta þá vinsamlega kallið það bara skatta ekki fela það í einhverju froðusnakki. Það er alveg eins spurning um að banna söltun á malbiki sem að byr til pækil og hvað er síðan mikið af rykinu þurt salt sem fýkur um.
Það er þó ekki aðalatriðið heldur það sem að Sænskur sérfræðingur heldur fram og vitnað er í hér að neðan en hann kom hingað á árinu.
Eigi að banna notkun nagladekkja hlýtur það síðan að vera skýlaus krafa að þegar við höldum til vinnu allan tíma sólarhringsins þá séu götur íslausar en á þvi hefur verið mikill misbrestur þetta árið. Sé svo ekki tel ég að þeir sem að skattleggja öryggistæki hafi bakað sér skaðabóta ábyrgð verði slys.
Hér er tilvitnunin
A number of city councils have brought in bans on cars with winter tires in some built up areas, in order to reduce the air pollution caused by bitumen particles released from the roads by the metal studded tires.
Tingvall says the bans may lead to more accidents, particularly in northern Sweden The transport authority has released a new study which shows that deadly accidents are cut by almost a half when cars use winter tires.
It also found that anti-brake locking systems can reduce the chances of a crash by almost a third"
Hlynntur gjaldtöku á notkun nagladekkja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.