17.12.2010 | 21:29
Fyrirtæki versus fólk
"Miðað er við að heildarskuldsetning fyrirtækis að lokinni úrvinnslu fari ekki fram úr endurmetnu eigna- eða rekstrarvirði þess, hvoru sem er hærra, að viðbættu virði annarra trygginga og ábyrgða fyrir skuldum viðkomandi fyrirtækis."
Svo segir í fréttinni. Eins og ég skil það þá á að leiðrétta þannig að skuldir verði ekki meira en verðmæti. Mér finnst það athyglisvert þegar hinum almenna borgara er boðið upp á að þola 110% skuldir er fólk minna virði en fyrirtæki?
Síðan er í flestum fréttum talað um leiðréttingu þegar fjallað er um fyrirtækin en afskriftir þegar talað er um alþyðuna .
Skrýtið er það ekki?
Samkomulag um skuldavanda lítilla fyrirtækja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.