Annađ sjónarhorn

Ég hef veriđ svolítiđ upptekin af ţví ađ velta fyrir mér fréttum undanfariđ ekki út frá fréttunum sjálfum heldur ţeim skilabođum sem mér finnst ţeim ćtlađ ađ flytja.
Fréttir eru jú skilabođ međfram ţví ađ vera frásögn. Ţetta er frásögn af atburđi en skilabođin eru fólgin í ţví hvađ ţykir fréttnćmt.

Fyrirsögnin beinir augum ađ ţví hvađ málsóknin gegn hluthöfum og stjórnendum kostađi.  Ţađ sem ađ ég er ađ velta fyrir mér er hvort ţađ sem veriđ er ađ miđla til okkar í fréttinni sé ađ ţetta sé of mikill kostnađur og ţađ er eins og ţađ sé afsökunar hljómur í slitastjórninni og ásökunarhljómur annarstađar í fréttinni ţađ er eins og ég hef tilfinningu fyrir henni.

En sé ţađ bođskapurinn hvađ má ţá réttlćtiđ kosta og er ţađ tilfelliđ ađ ţađ geti veriđ of dýrt ađ  sćkja réttlćtiđ og sé ţađ svo er ţá nóg ađ glćpurinn sé nógu stór til ađ ţađ sé of dyrt ađ ná fram réttlćti

Kannski er ţetta bara svona einhver klofi í manni en mér finnst skilabođ margra frétta skrítin undanfariđ og als ekki í neinu samhengi viđ fréttirnar sjálfar.

 


mbl.is 375 milljóna málsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband