13.12.2010 | 19:04
Borga hvað?
Enginn vafi er á því að innistæðutryggingasjóður Íslands er ábyrgur fyrir að greiða út Icesave-innistæður til breskra og hollenskra sparifjáreigenda"
Í þessu tilfelli er ekki hægt að færa lagaleg rök fyrir slíkri ábyrgð og alls ekki á forsendum sanngirni, því breska eða hollenska ríkið myndi aldrei ábyrgjast innlán í eigu erendra aðila sem jafngiltu nærri þriðjungi þjóðarframleiðslu, myndi einn af stærri bönkum þar í landi falla,
Þette eru tvær tiilvitnanir úr fréttinni. Ég bara spyr hvernig getur engin vafi leikið á að það eigi að greiða eitthvað sem að síðan ekki er hægt ða færa lagaleg rök fyrir.
Ég ætla mér bara ekki að borga krónu af þessu og hana nú
![]() |
Fangelsi skattgreiðenda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það verður nottla að leyfa þjóðini að kjósa um þetta.
Ekki borga alþingismennirnir, né þeir sem stofnuðu til þessara ógæfu !
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 13.12.2010 kl. 21:10
Annars vegar er verið að tala um Tryggingasjóðinn, hann bætir tap instæðueigenda og enginn deilir um það. Hins vegar er verið að tala um ríkisábyrgð á þeim sjóð og enginn (nema ríkisstjórn Íslands) láta detta sér í hug að gefa út ríkisábyrgð á hann.
Guðjón (IP-tala skráð) 13.12.2010 kl. 21:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.