16.10.2010 | 11:16
Spyr sá sem ekki veit
Er þessi framtakssjóður ekki í eigu sjóða sem að ekki mega gera neitt annað en að greiða út lífeyri og neita því að hjálpa þeim sem að í raun eiga þá. Ef þetta tap verður áfram hvað væri þá hægt að leiðrétta lánin hjá mörgum fyrir 71 000 000 000 sem mér sýnist vera svona ca 1/3 af öllum kostnaði sem nefndur er við leiðréttinguna ???.
Það getur verið að ég sé illa hugsandi en mér finnst eitthvað skrítið við þessa fjárfestingastefnu og hvort að hún standist mér finnst hún hálfgert klúður. En tapinu verður síðan auðvitað bjargað með að leggja á veggjöld út frá höfuðborginni.
Hvernig er það er 2007 ekki liðið?
Vestia-félögin með mikið tap | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú verður að athuga að það eru sömu hrææturnar sem stjórna þessum sjóðum í dag og fyrir hrun. Þar sem hrunið bitnaði ekki á persónulegum högum þeirra þá eru litlar líkur að þær hafi lært eitthvað af fyrri reynslu.
Sumarliði Einar Daðason, 16.10.2010 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.