5.10.2010 | 09:04
Það er helst í fréttum
Athyglisvert á hvað er einblínt í þessum fréttaflutning ég er ekki að bera í bætifláka fyrir það sem hér var gert er algjörlega á móti því og vona innilega að þeir sem að fyrir urðu beri engan skaða af. Mótmælendum er engin greiði gerður með grjótkasti og þessháttar.
Mér finnst þó merkilegt að þarna kom saman ótrúlegur fjöldi fólks og sé málið skoðað hlutlaust þá eru hér helgar þar sem að fleiri slasast heldur enn varð í gær það mætti því alveg leggja áherslu á þá stillingu og aga sem yfir 90% mótmælanda sýndi.
Það er síðan athyglisvert að rýna í fréttir og álitsgjafa og greina orð og ummæli og hvaða hvatir liggja að baki sumum þeirra það er ekki alltaf hlutleysi á ferðinni þar.
Grýttu hnullungi í lögreglu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Meh... Allt fullt af þannig fréttum á öllum miðlum, það má nú vera ein með öðru móti Jón.
Páll Jónsson, 5.10.2010 kl. 09:33
Hmmm var ég neikvæður svona ný vaknaður tek það til greina
Jón Aðalsteinn Jónsson, 5.10.2010 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.