28.9.2010 | 19:37
Bjarni leiðtogi
Ég hef ekki verið mikill fylgismaður Bjarna en í dag öðlaðist hann virðingu mína er hann kom í ræðustól og hvatti menn´sína til þess að láta ekki hefnigirnina ráða för þegar kom að því að greiða atkvæði um Björgvin.
Ég tel að Samfylkingin hafi synt sitt rétta eðli í dag og Framsókn endanlega gengið fyrir ætternisstapann. Um VG og Hreyfinguna þarf ekki að fjölyrða þeirra eðli hefur verið ljóst lengi
Pólitísk fingraför á málinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég treysti því nú illa að hvatningin hafi haft heiðarlegan uppruna þó flott hafi verið. Og svo fannst mér magnað að sjá núverandi sjálfstæðismann í stjórnarandstöðu benda svona skýrt á hversu léttilega klíkuskapur flokkanna getur eyðilagt það sem vel var hugsað í upphafi.
Haukur Sigurðsson, 28.9.2010 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.