Væri blessun

Það væri að mínu mati blessun ef Icesave yrði þess valdandi að neyðarlöginn yrðu feld. Hvaða hemja er það að yfirgnæfandi hluti allra þeirra fjármuna sem að ´fóru í að tryggja innistæður hafi lent  hjá örprósenti innistæðu eigenda sem voru hverjir. Ætli þar megi ekki finna stórann hluta útrásarvíkingana slatta af þingmönnum og öðrum fyrir mönnum sem að þar með eru óhæfir til að setja þessi lög.  

Fyrir svo utan það smáatriði sem er að verða öllum deginum ljósara nema þeim sem stungið hafa hausnum svo djúpt í sandinn að ekki nýtur sólar. En það er það smáatriði að okkur sem þjóð kemur bara Icesave ekkert við.


mbl.is Liggur ekkert á að semja um Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já, ætli það ekki bara, Jón?: Það væri að mínu mati blessun ef Icesave yrði þess valdandi að neyðarlöginn yrðu feld. Hvaða hemja er það að yfirgnæfandi hluti allra þeirra fjármuna sem að ´fóru í að tryggja innistæður hafi lent  hjá örprósenti innistæðu eigenda sem voru hverjir. Ætli þar megi ekki finna stórann hluta útrásarvíkingana slatta af þingmönnum og öðrum fyrir mönnum sem að þar með eru óhæfir til að setja þessi lög.  

Elle_, 7.9.2010 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband