23.8.2010 | 13:41
Ég vil fá vinnu í London
"Fjöldi starfsmanna skilanefndar Landsbankans í Reykjavík, London, Amsterdam og Halifax er 115 manns. Þar af starfa 53 í London, en launakostnaður vegna þeirrar starfsstöðvar nám rúmlega 1,1 milljarði króna á fyrri helmingi ársins."
1.100.000.000 / 6 = 183.333.333,- / 53 = 3.459.119,-
Ég vil líka vinna í London fyrir stjórnvöld
Með fyrirvara um lélega reikningskunnáttu þegar 0 eru orðin of mörg.
Milljarður á mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ætlar þjófnaði íslendinga aldrei að ljúka? Yfirgreiðlum, B'onusgreiðslum og öllum greiðslum sem nafni tjáir að nefna. Farið nú að opna augun. Össur svífur hér yfir alla Evrópu, og lýgur að þjóðum að núverandi umræður se umsókn að ganga í ESB.
Hvað er að ykkkur íslendingar, rennur ekki í ykkur blóðið?
J.þ.A. (IP-tala skráð) 24.8.2010 kl. 05:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.