17.8.2010 | 22:30
Tímamótadómur um forsendubrest.
Í fréttinni segir
" Héraðsdómur segir síðan, að taka verði undir sjónarmið ÍAV, að forsenda fyrirtækisins fyrir umræddu samningsákvæði hafi verið stöðugt verðlag á meðan á verktímanum stæði. Vegna þeirra miklu hækkana, sem urðu á byggingarvísitölu og gengi íslensku krónunnar, hafi allar forsendur brostið fyrir samþykki þess að fjárhæðir tilboðsins á verktímanum væru ekki verðbættar. Því sé ósanngjarnt að bera samninginn fyrir sig að þessu leyti."
Sama hlýtur að gilda um alla lánasamninga Íslensks almennings það varð ekki bara forsendubrestur hjá atvinnurekendum
Sundlaugin hækkar um 112 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Algerlega satt, Jón. Man að fyrirtæki/stofnun í almannaeigu tók tillit til forsendubrests við verktaka/þjónustuaðila. Þarna segir dómur það þó og það hefur visst vægi.
Elle_, 17.8.2010 kl. 23:59
Heldur betur, þetta er tímamótadómur!
Ætli það geti verið að dómstólar séu nú þegar búnir að ákveða hvernig þeir muni taka á lánamálum? Ef þetta gildir jafnt fyrir lántakendur er það mjög sanngjörn nálgun.
Guðmundur Ásgeirsson, 18.8.2010 kl. 02:00
Góður punktur
Sigurður Haraldsson, 18.8.2010 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.