Að mörgu að hyggja

Það er ein spurning sem að ég hef ekki fengið svar við það er hvernig ætlar ríkið að skattleggja ökutæki á öðrum orkugjöfum til að fá fé til vegagerðar. Hefur einhver hugsað út í það að ef flutningabílaflota er breitt i annan orkugjafa þá rennur hann eftur vegunum án þess að borga fyrir slitið á þeim. Dettur einhverjum í hug að það verði ekki skatlagt. Spurningin er þvi hver verður endakostnaðurinn þegar ríkið hefur lagt gjöld á aksturinn.
mbl.is Auglýsa eftir fólki til að prófa rafbíla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það var gert áður með 'þungaskatti', þegar dísilolía var seld án sambærilegra gjalda.

Nú verður það væntanlega gert með örflögu og gjaldhliðum, líkt og í hvalfjarðargöngum, eða gps + gsm gjaldmæli, sem getur gjaldfært hvern einasta kílómeter jafnóðum og eftir mismunandi gjaldskrám.

 Velkominn í nýja heimsmynd, þar sem þú hreyfir þig hvergi nema með leyfi og leyfisgjöldum ríkisins.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 17.7.2010 kl. 13:13

2 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Já, hættum bara við þetta.

Rúnar Þór Þórarinsson, 17.7.2010 kl. 14:57

3 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Það er engin að tala um að hætta við eitthvað það á bara að kynna fólki hlutina í réttu ljósi OR er að tilkynna að minnsta kosti 20-35% hækkun orku síðan á eftir að koma þungaskattur á þetta Það er lágmarkskrafa að það liggji fyrir endanlegur kostnaður áður en fólki er att út í enn eitt foraðið

Jón Aðalsteinn Jónsson, 17.7.2010 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband