8.7.2010 | 09:43
Ég mæli með eftirfarandi aðilum.
Ég mæli með því að skjólstæðingar Fjölskylduhjálparinnar sem að formaður Velferðarsviðs telur að borginni beri engin skilda til að fæða, fái að veiða í ánni þennan dag. Á þessum tíma verður ca 1/4 af því tímabilinu liðin. Það er því tímabili sem að félagshyggjan og talsmenn hennar telja eðlilegt að þeir sem minna megi sín gangi á sinn innri mör.
Þetta er mín tillaga um hvernig nýta mætti þennan veiðidag fyrir fólk sem þarf á því að halda en ekki sem dúsu fyrir einhverja.
Ég er líka sannfærður um að fátækir og svangir hafa alveg jafn gaman af því að veiða og háttvirtur borgarstjóri Jón Gnarr.
Borgarbúar fá að veiða lax frítt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.