29.6.2010 | 15:25
Er matarverð í Danmörku 35% hærra en á Íslandi ?
Hér eru nokkur atriði í fréttinni sem að vekja athyugli mína.
"Verð á matvælum á Íslandi var hlutfallslega 4% hærra en að meðaltali í 27 aðildarríkjum Evrópusambandsins"
"Í þeim ríkjum sem þátt tóku var hlutfallslegt verðlag matvæla á Íslandi 4% hærra en að meðaltali í 27 aðildarríkjum Evrópusambandsins"
"Í könnuninni nú var verðlag hæst í Noregi, 54% hærra en meðaltalið, í Danmörku 39% hærra og í Finnlandi 20% hærra. Í Svíþjóð var verðlag hið sama og á Íslandi, samkvæmt frétt á vef Hagstofu Íslands"
Samkvæmt þessu er matarverð ca 16 % hærra í Finnlandi 35% hærra í Danmörk en hér á landi athyglisvert þó ekki sé meira sagt var það ekki Sölvi Helgason sem sagði að það væri hægt að reikna barn í konu. Hvernig væri að reikna þetta í einhverju sem virkar hamborgaravísitölu eða vinnustundum.
Lítill munur á milli Íslands og ESB verðlags | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Oft hef ég lesið kjaftæði í Íslenskum fjölmiðlum og reyndar á hverjum degi, en þetta gengur alveg fram af manni. Það versta er að það fynnast fábjánar á Íslandi sem trúa þessu. Ein kona sagði um daginn " Ja, það er nú bara sama verð á matvöru á Spáni eins og á Íslandi". Já, það var nefnilega það!!! Að vísu eru bara norðurlöndin nefnd í þessari frétt, en væri gaman að vita hvar Spánn stendur i okrinu, samanborið við Ísland. Já, þjóðin á bágt.
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.6.2010 kl. 17:10
Sæll Jón,
Þú getur séð þessa skýrslu á http://epp.eurostat.ec.europa.eu/cache/ITY_PUBLIC/2-28062010-AP/EN/2-28062010-AP-EN.PDF
Þetta er reiknað út eftir doðranti sem þú getur skoðað á http://epp.eurostat.ec.europa.eu/cache/ITY_OFFPUB/KS-BE-06-002/EN/KS-BE-06-002-EN.PDF ;)
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 29.6.2010 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.