17.5.2010 | 17:06
Sóun eða sóun.
Ég er andstæðingur hafta en ég held að Tryggvi og fleiri sem að voru áberandi í útrásinni ættu að fara varlega í að ræða um sóun því að sú bóla er ein mesta sóun aldarinnar verst er þó að þar var sóað annara fé en eigið aldrei lagt undir. Síðan er það svo að ef einhver hagnast ólöglega af hverju í andskotanum er hann ekki leitaður uppi og stungið í steininn.
Ef að alþingismenn vita það ekki þá er glæpsamlegt að hagnast ólöglega að mínu mati og ekki um neinn hagnað að ræða heldur þýfi .
Gríðarleg sóun vegna gjaldeyrishafta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.