Þau kunna þetta.

Það má segja um þau sem stjórna að þau vita hvað þarf að gera til að leysa málin en það er að stofna nefnd eða starfshóp eins og hér sést.
Feitletrun er mín

"Mannréttindaráð mun hafa frumkvæði að skipun slíks starfshóps á næsta fundi sínum, að því er segir í bókun ráðsins"


mbl.is Mismunun litin alvarlegum augum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Er ekki mismunun búin að vera í gangi á öllum sviðum hér á landi alla tíð, hvernig stendur á því að það er látið viðgangast??????????????

Jóhann Elíasson, 25.3.2010 kl. 15:17

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

vegna þess jói að það er ekki líklegt til vinsælda að reyna að laga svoleiðis hluti eins og til dæmis ummgengnin feðra við börn sín það er eða var miklu líklegra til vinsælda að stökva á bak fjölmenningarlestarinnar sem að kallar alla rasista sem að voga sér að hafa skoðun á því hvernig fólk hagar sér jafnvel þó að það sé af erlendum uppruna.  Sé bara ekkert að því að það séu tvær raðir og ég er þeirrar skoðunar að konur börn og gamalmenni komi fyrst síðan geta fullfrískir karlmenn komið.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 25.3.2010 kl. 15:54

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Svoleiðis var þetta í mínu ungdæmi, hvað er því til fyrirstöðu að svoleiðis verði þetta áfram????

Jóhann Elíasson, 25.3.2010 kl. 22:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband