Leiðin á HM

Árlega er vaðið í veski mitt til að ná í pening í ríksifjölmiðilinn. Þess vegna settist ég niður við sjónvarpið í dag og ætlaði að sjá aukafrétta tíma um einn stærsta atburð í sögu landsins síðan landið fékk sjálfstæði.  Ég beið og ég beið og ég beið og ég beið en eftir biðina varð ég engu fróðari um atkvæðagreiðsluna en veit mun meira um leikmenn landsliðs Norður Kóreu og leið þess á HM.

Ég tel að það þurfi að stokka upp í Ríkssjónvarpinu það er málsvari þjóðarinnar en ekki Jóhönnu


mbl.is Nei sögðu 93,2%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Sammála og svo vil ég sérstaka rás fyrir íþróttirnar á RÚV , þegar þetta er orðið milli 70 og 80% af dagskránni á hvað eigum við hin að horfa?

Jóhann Elíasson, 7.3.2010 kl. 14:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband