7.3.2010 | 12:02
Þurfa að taka upp norænavelferðarmódelið
Ríki auðvaldsins og einkaframtaksins þarf að horfa til eyjarinnar í norðri og taka upp velferðarmódelið þar sem mönnum eru settir tilsjónarmenn og blóðmjólkaðir fram í og framyfir andlátið allt í nafni félagshyggju og velferðar og stjórnvöldum svelgist ekki einu sinni á fagnaðarerindinu. Þeir ættu að biðja um að fá Steingrím og Jóhönnu lánaða til eð kenna sér hvernig sósíalískur kaptitalismi virkar.
Fjórir bandarískir bankar féllu um helgina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Aldreigi heyrt þessa banka nefnda
Snorri Gylfason (IP-tala skráð) 7.3.2010 kl. 18:48
Sæll Jón. Þú ert beittur og beinskeittur að vanda og hittir naglann á höfuðið.
Hreinn Sigurðsson, 7.3.2010 kl. 22:15
Einn sönnun en að verðtrygging heldur upp á ríkis apparat og allar bankar hér. Með öðrum örðum. Ekki eru raunverulegir eigendur kröfuhafar og hluthafar, heldur fólk sem borga afborganir.
Andrés.si, 8.3.2010 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.