Ég á ekki til orð

Hvað er að stjórnvöldum hér ef þau legðu bara hálfa þá orku sem að þau leggja í að vinna gegn þegnum sínum í það að vinna með þeim þá væri hér allt í blóma.

Mín skoðun er sú að tími Jóhönnu sé liðin. Fyrir margt löngu síðan leit ég á hana sem einn ötulasta talsmann hins venjulega Íslendings en mikið virðist ég hafa haft rangt fyrir mér miðað við þær áherslur sem að hún hefur helstar nú á dögum.

Síðan er það milljón dollara spurningin.
Hvað er það sem að stjórnmálaelítan hræðist svo við það að lýðræðið nái fram að ganga.

Eg krefst þess að fá að kjósa og segi NEI við Icesave

 


mbl.is Kann að frestast um viku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kæri Jón !

 Hissa á Jóhönnu & Steingrími ??

 Þau bæði sem strúturinn. Stinga höfðum djúpt í sandinn !

 Að ENGIN RÍKISÁBYRGÐ sé á Icesave  - skiftir þau engu.

 Að þú eigir að greiða gjaldþrot einkafyrirtækis mannsins í næsta húsi ? Skiftir þau engu !

 Bæði haldin sjúklegri þráhyggju. Þjónar gömlu nýlenduveldanna.

 Laxness lét Arnes í " Eldur í Kaupanhafn" segja.: " Feitur þjónn er ekki mikill maður. Barinn þræll er mikill maður, því í hans brjíosti á FRELSIÐ HEIMA " !

 Allir eitt á laugardag. Risastórt N E I  !

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 18:03

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þvílíkur hringlandaháttur í þess liði og þessu drullupakki er treyst til að fara með stjórnartaumana í þessu landi.

Jóhann Elíasson, 2.3.2010 kl. 20:20

3 Smámynd: Guðni Karl Harðarson

Mér dettur stundum í hug hvort það geti verið að einhverjir utanjarðar geimveruandar hafi tekið yfir sálur þessa fólks og stjórni þeim.

Því ég er bara alls ekki að skilja þetta lið!

Guðni Karl Harðarson, 3.3.2010 kl. 16:51

4 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Samála ég endutek bara orð sem að mér finnst eiga vel við þessa dagana og Bibba á Brávallagötunni notaði all nokkuð. Ég bara ekki ekilja þessa Íslendinga.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 4.3.2010 kl. 20:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband