Um hverja var slegin skjaldborg.

Það var ágætis greining á því í Silfrinu í gær hverjum var bjargað í hruninu og hverjir eiga að borga það. Þeim sem var bjargað var fjármagnseigendum það tók ekki nema 15 mínútur að bjarga þeim en það eru liðnir meira en 15 mánuðir og enn ekki hægt að henda svo mikið sem björgunarhring til hins almenna miðstéttar manns

Þetta var síðan staðfest í morgun að mínu mati í viðtali á Bylgjunni við bílasölumann sem var ánægður með góða sölu á jeppa sem kostar milli 9000 0000  og 10 000 000 þeir eru búnir að selja helminginn af áætlaðri árs sölu. En ódýrari bílar og bílar í milli flokkum seljast ekki.

Hvers vegna jú það er fólkið í þeim hóp sem á að borga brúsann hin almenna Íslenska millistétt fjármagnseigendum er hlíft.

Það skildi þó ekki vera að sú leið sem farin var hafi verið valin vegna þess að hún hafi bjargað fjármunum valdastéttarinnar líka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband