Veldi Mammons

Mér finnst orðið full ljóst að á þessari öld er aðeins einn konungur og hann er Mammon það er einn Guð og hann er Mammon. Mer finnst lítið koma til hins Skandinaviska módels þegar að réttlætið víkur fyrir fégræðginni. Ég persónulega tel að við þurfum að fara að sýna þessum vina þjóðum í verki að við séum ekki sátt við framgöngu þeirra og þannig að fólkið í löndunum taki eftir.

Síðan er fólki tíðrætt um að við verðum útskúfuð úr samfélagi þjóðanna ef við borgum ekki það sem ekki er einu sinni víst að við eigum að borga. Ég spyr þá er fólki bara úthúðað úr samfélagi þjóðanna fyrir peninga eða er því bara úthýst þegar að þau ríki sem beita á órétti eru nógu smá. Lítið á eftirfarandi link sem liggur á grein í deiglunni. Var einhverjum úthýst úr samfélagi þjóðanna fyrir þetta eða er fólki bara úthýst þar ef að þær ganga á skjön við vilja fjármagnsins. Kynnið ykkur málið og myndið ykkur ykkar eigin skoðun. 
http://www.deiglan.com/index.php?itemid=9538


mbl.is Lánshæfishorfur ríkisins versna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband