Vísvitandi töf eða kunnáttuleysi

Ekki veit ég hvernig lög um ráðherraábyrgð virka en kem til með að lesa mér til um þau.
Ég tel að nú sé rétti tímin fyrir okkur þann hluta Íslendinga sem á að láta axla byrðarnar að reyna á það hvort að stjórnvöld séu ekki líka ábyrgð orða sinna og gerða og láta nú reyna á lög um ráðherra ábyrgð. Það þarf orðið að kenna stjórnvöldum hver sem þau eru að segja satt. Gerum próf mál úr þessu og stefnum fyrrverandi ráðherra og fáum úr því skorið hvort hér var um vísvitandi töf að ræða eða óviljaverk vegna vankunnáttu.

 


mbl.is Engar tilraunaboranir eftir allt saman
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband