Ísland hættulegt Evrópu

Í fréttum í gær kom meðal annars fram í viðtali við Franskan ráðamann að eitt sem þyrfti að athuga fyrir inngöngu Íslands í ESB væri að þeim stafaði ekki hætta af fjármálakerfinu hér. Ég varð eiginlega svolítið bit vegna þess að ég er þeirrar skoðunar að Íslenska fjármálakerfið hafi fyrst orðið hættulegt þegar að það tók upp reglur ESB. Er ekki nær að segja að Íslendingar ættu fyrst að athuga inngöngu þegar að fjármálakerfi ESB er ekki lengur hættulegt?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband