Að skilja konur.

Ég eins og sennilega margir aðrir karlmenn hef eytt hluta ævinnar í að skilja konur ég hef gengið að því verki sannfærður um að konur væru eins og við en í kvöld opnuðust mér nýjar dyr inn i hinn leyndardómsfulla heim kvenna þegar ég hlustaði á talskonu nýs framboðs. 
Það eru nefnilega margar tegundir kvenna til það eru ekki bara þessar hefðbundnu heldur eru til hægri konur vinstri konur og síðan en ekki síst miðju konur nú þarf ég að skilgreina þessa hópa og reyna að skilja konur upp á nýtt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband