Gleðilegt ár

Ætlaði að fara að skammast yfir mótmælendum eða stjórnmálamönnum en fann svo alt í einu að ég hreinlega nennti því ekki. Það er gamlársdagur dagur sem að maður lýtur yfir farin veg og íhugar hvað betur hefði mátt fara hugsar til framtíðar og hvað maður vill laga. Dagur sem að maður þakkar samferðamönnum fyrir liðið ár. Þetta er ekki dagur til óláta og æsinga heldur samveru og samþjöppunar enda verður nógur tími og sandur af tækifærum til að agnúast út í allt og alla á nýju ári.

Óska vinum og vandamönnum sem og landsmönnum öllum árs og friðar og bjartrar framtíðar.

Gleðilegt Ár

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þakka þér fyrir "gamli" vinur og skólabróðir og sömuleiðis ennfremur þakka ég fyrir árið sem er að líða og megi nýtt ár færa þér og þínum gæfu og gott gengi

Jóhann Elíasson, 31.12.2008 kl. 18:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband