Fortíðin er fyndin drós

Nú borgum við fyrir bankana sem virðast þannig hafa ríkisábyrgð. Við munum öll að þetta sama bankakerfi kærði Íbúðalánasjóð fyrir ekki margt löngu. 
Bankakerfið vildi bætur vegna mismununar. Nú væri gaman að greiningardeildir og forkólfar kæmu og áætluðu hvort við almúgin eigum ekki rétt á bótum frá bönkunum. Skal ekki eitt yfir alla ganga.


"Eftir því sem Markaðurinn kemst næst hefur tölunni tíu milljarðar króna verið fleygt innan bankakerfisins sem áætlað tjón. Tveir og hálfur milljarður króna á ári, vegna munar á kjörum íbúðalánasjóðs með ríkisábyrgð, og kjara bankanna sem ekki hafa ríkisábyrgð"  

 


mbl.is ESB hefði jafnvel sagt upp EES-samningi við Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Það er semsagt búið að kúga okkur til að borga af 27 og jafnvel fleiri þjóðum.  Hvenær á að frysta eigur auðkýfinganna? 

Annar finnst mér mjög skrítið að bankarnir okkar sem voru orðnir alþjóðlegir skuli alfarið vera á okkar ábyrgð. 

Margrét St Hafsteinsdóttir, 18.11.2008 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband