Saklausir englar

Þetta er haft eftir talsmanni félagsins

"Krafan er einfaldlega sú að útsöluverð hérlendis endurspegli heimsmarkaðsverðið og því hækkar það og lækkar í takt við við breytingar á heimsmarkaði." 

Ég er sammála þessu en þá frekar í þessu formi

Krafan er einfaldlega sú að útsöluverð hérlendis endurspegli heimsmarkaðsverðið og því hækkar það en  lækkar aldrei eins mikið og lækkun heimsmarkaðsverðs
Um daginn gekk tölvupóstur milli manna þar sem hvatt var til að hætta að versla við olíufélög nú held ég að við sauðirnir ættum að lata verkin tala en þau ættu að beinast að Olís.



mbl.is Eldsneytisverð snarhækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Í ísl. krónum hefur olíufatið hækkað úr 4400 kr. fyrir ári í 11400 núna.

Þá var dollar á 61 kr. og olíufatið kostaði 72 dollara.

Núna kostar dollar 78 kr. og fatið 146 dollara.

Það sem þessi talsmaður er raunverulega að segja er: Við höfum ekki hækkað eldsneyti nema um 50% síðasta árið þrátt fyrir að krónan hafi hrunið gegn dollar og heimsmarkaðsverð olíu rokið upp um 100% síðasta árið. Þar sem útsöluverð hér heima þarf að endurspegla þennan harða veruleika getum við ekki lengur tekið á okkar rekstur þetta stóran hluta þeirrar hækkunar sem orðið hefur. Við ráðum ekki þeim þáttum sem að ofan greinir og munum því ekki bera ábyrgð á komandi gjaldþrotum flugrekstrar og fiskiskipaútgerðar.

Baldur Fjölnisson, 15.7.2008 kl. 00:11

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Rétt og satt en mér finnst alltaf vanta sannleikstöluna í þetta og það er hvað eru olíufélogin að
fá fyrir seldan lítir og hvernig hefur það þróast. Eru þau að hækka álagninguna svo segir FÍB

Jón Aðalsteinn Jónsson, 15.7.2008 kl. 13:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband