Lausn á vandanum við orkugeymslu

Aðalvandin við geymslu orku til notkunar á rafbílum er rýmd rafhlaðana En afhverju einfaldlega ekki að hugsa málið útfrá öðrum fleti. Afhverju ekki að nota svipað kerfi og sporvagnar það er rafleiðara með helstu vegum þessir rafleiðarar knýja síðan  afram rafbílana og hlaða um leið inn á rafgeyma þeirra þannig að þegar komið er að minni vegum heldur bíllinn frá akbrautinni með fullan geymi sem að gæti tildæmis dugað í 100 - 150 km jafnvel minna. Þvi að það má reikna með þvi að a keyrslunni frá aðalvegi til baka aftur á aðalveg sé tækifæri til að hlaða bílinn. Þetta gæfi einnig möguleika á hraðastjórnun frammúrakstur yrði úr sögunni allir færu einfaldlega áfram á sama hraða með sama bili á milli bíla. Svo þegar kemur að þeirri frárein sem að á að nota til að fara af veginum er bara ýtt á takka og tenging bílsins við netið rofnar og rafmótorin tekur við.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband