Hvar er Hrói Höttur

Eftir að horfa á Silfur Egils í gær fannst  mér eins og ég væri komin í ódýra útgáfu af  Hróa Hetti að flestu leiti nema einu það var engin Hrói  eða Ríkharður Ljónshjarta til að bjarga endinum bara  tómir Jón Prinsar og fógetar af Notingham alla vega var málflutningur hinna ráðandi afla þannig. Held að Valgerður geti ekki tekið að sér hlutverk  lafði Marion hinnar kærleiksríku og Atli Gísla kemst ekki  með tærnar þar sem Hrói hafði hælana  kannski svona ¼ Toki munkur. Það lítur ekki vel út fyrir okkur íbúa Skírisskógs


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband