Ódýrt vinnuafl ?

Var ekki verið að deila um réttindi rafiðnaðarmanna frá Hamri  sem að unnu við uppsetningu búnaðar í álverinu. Ég tel að það þurfi að koma fram hvort að þetta er afleiðing þess eða ekki.
mbl.is Fékk í sig rafstraum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég veit fyrir víst að maðurinn sem slasaðist var Pólverji. Jafnframt heyrði ég að slysið hefði ekki gerst ef farið hefði verið eftir settum vinnureglum, en það hef ég ekki fengið staðfest.

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.1.2008 kl. 22:58

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Þakka upplýsingarnar vona að hann nái  skjóum bata en það er enn að brjótast í mér hvort ér man ekki rétt að Rafiðnaðarsambandið hafi gert alvarlegar athugasemdir við atvinnuréttindi rafvirkja þarna og einhver málamynda sátt náðst.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 30.1.2008 kl. 23:11

3 identicon

óhhh... Pólverji, það skýrir málið...  ætli leiðbeiningarnar hafi verið á Íslensku? 

Hvað vinna eiginlega margir íslendingar þarna? 

Gullvagninn (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 06:14

4 identicon

Ja hérna skýringin komin,,Þrífa skúrinn,,,Rífa skúrinn,,Ýmislegt getur valdið misskilningi þegar pólverji er á ferð..Sérlega þegar Bakarar breytast í Rakara við það eitt að fara til Íslands, Ráðlegg ykkur að velja íslenskt að þessu sinni. Hver vill t.d. upplifa það að vatnbrettin séu sett ofan á gluggann eins og í mínu tilviki, og hver tímir að fórna nýju Veltisöginni með nýja karbítblaðinu í hellusögun..???

bimbó (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 10:16

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Alcoa ræður eingöngu til sín rafvirkja með réttindi en það gæti verið eitthvað öðruvísi hjá undirverktökum. Gullvagninn spyr hvað vinni eiginlega margir Íslendingar þarna. Rúmlega 80% af 400 starfsmönnum álversins eru Íslendingar. Þeir fáeinu tugir Pólverja sem þarna eru, eru í tímabundnum störfum sem brátt verða mönnuð af Íslendingum og þeir hafa túlk sér við hlið hvenær sem þörf er á.

Gunnar Th. Gunnarsson, 31.1.2008 kl. 10:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband