Pirrandi

Var á ferð frá Sundahöfn til Hafnarfjarðar í dag fastur i en einum umferðarhnútnum. Örugglega hátt í 100 bilar að silast áfram, á gatnamótunum við Holtagarða sá ég ástæðuna. Einmanna maður og ein grafa að grafa upp hálfa götuna. Skildi engum hafa dottið í hug að það væri gróði í því að borga þessum tveimur yfirvinnu og gera þetta að kvöldi heldur enn að teppa hundruð vinnandi manna tímunum saman i bílalest. Sýnist þetta vera verðugt hagfræði dæmi.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Gleðilega hátíð gamli félagi.Heyrði annan félaga sem var gestur í bænum kvarta yfir því sama.

Ólafur Ragnarsson, 27.5.2007 kl. 21:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband