Ađ setja öryggiđ á oddinn.

Í nútímanum er lausnin viđ ýmsu ađ skipa nefnd, sé ţađ ekki nóg er skipađ ráđ til ađ leysa málin. Samt get ég ekki ađ ţví gert ađ nútíminn finnst mér eiginlega einkennast af ráđleysi ţrátt fyrir öll ráđin sem skipuđ eru.

Hluti vandamálsins gćti veriđ ađ engin ţorir lengur ađ taka af skariđ í einu eđa neinu vegna ótta viđ ađ lenda í gapastokki umfjöllunar sem oft á tíđum er óvćginn og oftar en ekki óravegu frá ţví ađ vera málefnaleg. Ţví er ákveđin viska og öryggi í ađ gera ekki neitt.

Ţetta hefur leitt til stjórnarfars sem mest líkist stjórnarfari trjánna (entana) í Hringadrottinssögu en ţeir gerđu aldrei neitt án ţess ađ ráđfćra sig vel og lengi um máliđ og oftar en ekki allt of lengi.

Ţví miđur held ég ađ öryggisráđ verđi ekkert annađ en einn en launapotturinn ţar sem ađ hćgt verđur ađ koma fyrir ţakkargjörđar stöđugildum og verđi aldrei ef af verđur neinn sérstakur öryggisauki fyrir land og ţjóđ.

 

 


mbl.is Stofnađ verđi ţjóđaröryggisráđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband