Borðaðu matinn þinn.

Ekki leyfa var viðkvæði er maður ólst upp og bágt á maður með að sóa mat og ég held að flestir eigi það. En spurning er hvað mikið af mat er hent til að halda upp verði hvað mikið af mat er hent vegna þess einfaldlega að hann er lélegur. Bloggari er til dæmis hættur að kaupa ávexti hjá einni keðjunni vegna þess að þeir verða ónýtir á leiðinni heim. Ég er ekki viss um að öll þessi sóun sé á heimilum landsins alla vega frá miðstétt og niður.

En hvað ætlar ríkið að gera mynda matarlöggu, ég held að í þessu eins og öðru byrji góðir hlutir hjá manni sjálfum í þessu tilfelli hjá hinu há alþingi sem að hætti að sóa tíma sínum og snúi sér að stjórnarfarinu. Það eru mörg handtök sem þarf að inna þar sýnist mér. 


mbl.is Vilja mæla íslenska matarsóun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð grein og gagnorð. Langar samt að benda bloggara á að það getur breytt merkingu orða ef -y- er notað í stað -i-. Maður leifir mat, þ.e. skilur eftir leifar. Ef maður leyfir mat, er maður að gefa leyfi til að, tja, honum sé t.d. fleygt!

Takk fyrir greinina!

E (IP-tala skráð) 13.9.2014 kl. 10:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband