Þegar þögnin verður frétt

Langt finnst mér seilst og það er orðið skondið þegar það er orðið frétta efni að segja ekkert. Gæti það verið  vegna þess að fólk er orðið vart um sig, það sem það segir er oft á tíðum túlkað frekar frjálslega í fjölmiðlum.

Þögn er ekki alslæmt vopn vilji maður gefa eitthvað í skyn án þess að þurfa að svara fyrir það.
Það er hægt að skáka í skjóli þess að maður hafi ekki sagt neitt en ég trúi varla að saksóknari sé að því en á móti kemur að Stefán er búin að skíra út af hverju hann sótti um nýtt starf sem er ósköp skiljanlegt að eftir 8 ár langi mönnum að reyna sig við eitthvað nýtt.

Svo sennilega er hér ein enn ekki fréttin nema að Stefán segi ekki satt en segi hann satt þá segir saksóknari ekki satt en munum að saksóknari sagði ekki neitt svo það má með sanni  segja að núna sé þögnin orðin frétt


mbl.is Stefán: Hætti ekki vegna þrýstings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fólk glymir að DV kann ekki að fara rétt með hluti.

Allt verður ekki frétt hjá þeim.

Þeir ættu kannski að segja frá yfirvofandi gjaldþroti 365 miðla.

Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 29.7.2014 kl. 19:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband