Barátta fyrir betri heimi.

„Vátryggingarsvik, eins og önnur svik, er vandamál sem bitnar verst á þeim sem síst skildi. Þessum langstærsta meirihluta sem er ekki að haga sér svona. Því vilja menn ná árangri í því að sporna við slíkri hegðun og við erum að feta okkur áfram í að finna leiðir til að draga úr þessum vágesti."


Það er gott að samtök fjármálafyrirtækja leita leiða til að bæta hegðun okkar landsmanna. En má ekki líta sér nær kannski skil ég fréttir vitlaust en eru það ekki í fyrirtæki í þessum geira sem eru að vörslusvipta án þess að alltaf sé réttur þeirra hafin yfir allan vafa, voru það ekki fyrirtæki í þessum geira sem settu eitt land á hausinn, og áfram mætti telja.
Ég er sammála Guðjóni að svik eru svik og á að berjast á móti af öllum mætti en þó hvarflar að mér nú um stundir að ekki séu svik alltaf svik því hvernig stendur á að en hefur enginn fundist sem að sök ber og hefur gert neitt rangt í efnahagshruni þjóðar.

Ekki voru það vátryggingarsvik almennings sem ollu bankahruninu  held ég.


mbl.is Ósáttur við gagnrýni FÍB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Björgvin Jóhannsson

Það hefði verið merkilegra að sjá könnun um hversu margir þekkja fólk sem hefur ekki fengið þær bætur sem það hefur rétt á frá þessum fyrirtækjum, ég er þess nokkuð viss um að sú % væri töluvert hærri.

Halldór Björgvin Jóhannsson, 27.9.2011 kl. 18:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband