Ađ saga undan sér spýtuna.

Á unglingsárum var mér sögđ saga af manni sem hamhleypa var til verka og var ađ smíđa bryggju og gekk vel undan honum. Verkinu var lokiđ á undra skjótum tíma og einungis smá snikkeringar eftir sögun á endum og öđru sem lagfćra ţurfti. Minn mađur greip sögina og sagađi endana sem stóđu út af kantinum í burtu međ einu handbragđi en gerđi sér of seint grein fyrir ţví ađ hann stóđ sjómeginn á ţeim spytum sem hann hafđi sagađ og ţar sem hann féll til sjávar blasti handverk hans slétt sagađ viđ honum ţegar hann féll framhjá  ţví í sjóinn ţar sem hann fékk kalt bađ.

Hvers vegna dettur mér ţetta í hug jú ţađ er margt líkt međ ţessum ađferđum og ađferđum ţeirra stjórnvalda sem hér ríkja ţau saga undan sér spytunaţau drepa allan nýgrćđing og banna nysáningu tćkifćra setja lög um allan andskotann en gleyma ţví algjörlega ađ menn uppskera eins og ţeir sá en hin sorglega stađreynd er sú ađ ţađ er enginn sáning í gangi. Stjórnvöld eru ađ saga undan sér spýtuna og munu ađ lokum falla á eigin ađgerđum ađ ógleymdum hroka.

Ţessari stjórn mun ţví fara eins og trésmiđnum til forna hún mun sjá handverk sitt ţegar hún fellur í djúpiđ ekki saknađ af neinum nema kannski einhverjum búrokrötum en fyrirlitin af fleirum. Handverkiđ verđur heldur ekki fallegt brunnir akrar mannlegrar reisnar ţar sem ţeir sem eftir eru draga níđţunga skuldavagna vogunarsjóđa, fjármagnseiganda og síđan en ekki síst hinar einstöku vítisvélar sinna eigin lífeyrissjóđa sem ef rétt er hjá Árna Páli standa í vegi fyrir leiđréttingu á lánum og sjá ađ  mínu mati helstu vaxtabrotana í ţví ađ kaupa fyrirtćki í samkeppni viđ eigin félagsmenn og leggja veggjöld á nú ţegar ofskattpínda alţýuđu landsins.

Neđangreint kemur fram í fréttinni og er athyglisvert útgjöld til ţess sem snýr ađ almenningi eru skorin niđur viđ trog önnur útgjöld standa í stađ. Hvađa útgjöld eru ţađ eru ţađ ferđir til Brussel verktaka vinna ţóknanlegra mér er spurn.

Í fréttinini segir.

"almenn opinber ţjónusta“ lćkkar um hálfan milljarđ, löggćsla, réttargćsla og öryggismál lćkka um tćpar 400 milljónir, heilbrigđismál lćkka um 700 milljónir, menningar-, íţrótta- og trúmál um 300 milljónir, almannatryggingar um milljarđ og óregluleg útgjöld um 1,4 milljarđa. Ađrir útgjaldaliđir standa svo ađ segja í stađ."

Ađ mínu mati kemst ţessi frétt til skila í eftirfarandi setningu. Íslenska ţjóđi er nú föst í spíral niđurskurđar neikvćđar verđmćtasköpunar og annarra atriđa sem leiđa til víxlverkunar minni verđmćtasköpunar og aukins niđurskurđar útgjalda til nauđsynlegra mála ţangađ til ađ flestir eru farnir af landi og hinir fara á hausinn.

En ţetta er nú bara mín skođun.


mbl.is Tekjur ríkisins lćkka en gjöld lćkka meira
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband