Að sjá ljósið.

Það er gott að forusta ASÍ hefur séð ljósið og gert sér grein fyrir að hækkanir hafa áhrif á launakröfur þó hefur Gylfi ekki sennilega séð nema skímu því eins og segir í fréttinni

"Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, segir að frétt um fyrirhugaða hækkun útsvars og fleiri gjalda í Reykjavík, sem Morgunblaðið sagði frá í morgun, muni hafa talsverð áhrif á kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar."

Bara talsverð ég myndi halda að það hefði mikil áhrif og það væri krafa okkar að fá hækkunina bætta ALLA.

Það getur verið að einhverjir þar á meðal forustumenn okkar hafi það há laun að hækkanir skipti  ekki máli en fyrir aðra þýðir hækkun vöru og þjónustu að annað hvortverður að hækka laun á eða kaupmáttur okkar minnkar og það er mín skoðun að hann hafi minnkað meira en nóg núna.

Ef Gylfi er ófær um að standa vörðu um afkomu okkar og það eina sem félög og samtök okkar hafa til málana að leggja í augnablikinu er að leggja blessun sína yfir 126 milljarða eignaupptöku félagsmana sína ásamt ´hugmyndum að auka sjálftöku þessara félaga með vegatollum sem að enn rýra kaupmátt okkar ef menn og konur í forsvari fyrir samtök okkar hafa ekki annað en ofangreint fram að færa eiga þau að stíga til hliðar nú þegar og leyfa öðrum að taka þann slag sem framundan er. Við þurfum menn og konur af kalibera Gvendar Jaka og Aðalheiðar Bjarnfreðs í það ekki einhverja sem skilja ekki mun á holustu við flokka eða fólk.


mbl.is Hækkanir hafa áhrif á launakröfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband