Þetta vissi ég ekki

Ekki vissi ég að enn væru stundaðar strandsiglingar á Íslandi og ekki vissi ég betur en að Samskip og Emskip hefðu sínar umskipunarhafnir og hef ekki trú á að það standi til að breyta því.

Það er ekki atvinnusköpun að taka atvinnu á einum stað og flytja hana annað.


mbl.is Vilja fangelsi á Suðurnesin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

þorlákshöfn á frekar framtíð fyrir sér sem umskipunar og ferjuhöfn en Suðurnesin ,enda munar töluvert miklu um siglinguna fyrir Reykjanesið

Munar tiltölulega litlu á Suðurnesjum og Reykjavík-Hafnarfirði

.En Þorlákshöfn sparar miklu meiri tíma. Þorlákshöfn gæti boðið Færeyskum og Dönskum bílferjum að nota höfnina endrum og sinnum .Herjólfur er jú kominn með sína höfn ? eða hvað.

Hörður Halldórsson, 16.10.2010 kl. 21:16

2 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Hárrétt: "Það er ekki atvinnusköpun að taka atvinnu á einum stað og flytja hana annað."

Ólafur Þórðarson, 16.10.2010 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband