Alt upp á borðið

Mikið er ég sammála að allt eigi að vera upp á borðinu. Því langar mig til að vita eftirfarandi.

Í Hafnarfjarðarhöfn eru tvær flotdokkir mig langar að vita hvað uppsetning þessara mannvirkja kostaði Hafnarfjarðarhöfn eða kom höfn og bær hvergi nærri kostnaði við uppbyggingu fyrir þessar dokkir, borga þessar dokkir og rekstrar aðilar þeirra bæði aðstöðugjöld og hafnargjöld eða bara annað hvort og hefir verið veittur einhver afsláttur af þessum gjöldum og síðast en ekki síst langar mig til að fá svar um það frá bæjaryfirvöldum hvort að öll fyrirtæki í Hafnarfjarðarbæ hafi jafna aðkomu til að þjónusta skip á þessu athafna svæði.

Kannski að eftirlitsstofnunin kíki við þarna á leiðinni til eða frá Keflavík þetta er í leiðinni


mbl.is Rannsaka stuðning við Stáltak
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband