Stöðugleiki

Í fréttatilkynningu Framtíðarlandsins er deilt hart á forsvarsmenn Samtaka atvinnulífsins og  verkalýðshreyfingarinnar fyrir að það reyna að koma á stóriðjuframkvæmdum með öllum ráðum, m.a. með gerð stöðuleikasáttmála. Mér finnst þetta athyglisverð setning að deila á menn fyrir að reyna að koma í veg fyrir verkföll. Er það tilfellið að ákveðin hluti landsmanna sé orðin svo gjörsamlega úr sambandi við þann veruleika að til að skapa verðmæti þarf að framleiða verðmæti. Það gæti verið því að undanfarin ár hefur ríkt hér mikill friður á vinnumarkaði. Kannski er komin sá tíma að því þurfi að breyta því eins og stór hluti þeirra sem eru undir fertugsaldri hafa aldrei upplifað vinstri stjórn á eigin skinni fyrr en núna hafa þeir heldur ekki upplifað verkföll. Kannski að það þurfi að breyta því. Það þarf allavega að breyta þeirri hugsun að eitthvað verði til úr engu og til að eitthvað verði til þá þarf að framkvæma.

Maður býr ekki til eggjaköku án þess að brjóta egg.


mbl.is Vilja öguð vinnubrögð um stórframkvæmdir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæll . Forsjámenn framtíðarlandsins hafa en ekki boðað neina atvinnu starfsemi hvað þá komið henni á laggirnar, hinsvegar lofuðu þeir þegar kosið var um stækkun í Straumsvík annarri starfssemi ásamt VG ekkert er en komið og nú eru að líða  þrjú ár  loforði var eldfjallagarður ásamt skemmti garði  dýragarði og tívoli, það er ekki einu sinnu búið að fjárfesta í einu einasta Kanarýju fugli hann er víst dýr á fóðrum.

Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauða Ljónið, 21.10.2009 kl. 22:54

2 Smámynd: Jón Aðalsteinn Jónsson

Sæll
Það sem þú segir Sigurjón er kórrétt það er alltaf bara sagt eitthvað annað eins og óakveðin ungabörn í nammi bar á laugardegi.

Jón Aðalsteinn Jónsson, 21.10.2009 kl. 23:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband