Potekímtjöld

Þetta er að mínu mati ekkert annað en blekking. Það er ekkert annað réttlæti í stöðunni en að laga höfuðstóli líka hækkunin á honum er ránið sem framið var á alþýðunni.
Síðan smyrjast verðbætur á verðbætur ofan á lánið og færast afturfyrir afborganrinar og eftir 40 ár þegar á að nota uppsafnaða eign til að tóra í ellinni er ekkert eftir en fjármálastofnanir hirða eignirnar þetta er ekkert annað en nútíma mansal. Miðað við verðbólgu hér undanfarin tuttugu ár er hér verið að búa til hlekki á fólk þannig að það greiðir fastan hluta af launum sínum alla ævi til banka og sjóða sem síðan valda því með fikti í vísitölum að lánið klárast aldrei rétt eins og verksmiðjueigendur í þróunarlöndum.

Enn einu sinni tek ég mér í munn orð fósturömmu minnar  sem var mikill persónuleiki.
O sveiattan strákur!
En þetta sagði hún oft þegar heimskupör manns gengu of langt


mbl.is Greiðslubyrði lána færð aftur til maí 2008
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vel orðað og tek undir með fósturömmu þinni,sveiattan

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 27.9.2009 kl. 22:47

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það sem gerist í Kaliforníu á sínum tíma var reynt var að gera þetta nægjusama róglega fólk að öflugri neytendum, fá það til að eyða meira. Þá vor góð ráð dýr, verðbólga hækkun neysluvístölu myndi lenda á allri USA.

Þá sáu menn að fasteignvísitala er ekki inn í neysluvísitölunni og hækkun hennar veldur ekki verðbólgu.

80% af lánum almennings eru langtíma fasteignalán vanalega til 25 ára og 66% af fasteigna verðinu er lánað.   Með því að lengja lánstíma þá er hægt að lána og auka veðböndin upp í 80%  þá veldur það því að ný heimili þurfa að spar minna fyrir út borgun og meðalgreiðslur afborganna lækka.

Þetta veldur ómælanlegu verðbólguáhrifum kaupmáttur almennings eftir greiðslufasteigna lánsins eykst.

Gallinn var að latínu-Indíánarnir keyptu sér stærri hús og dýrari til að verðtryggja sig. Svo er stéttbundnar hefðir svo húsið kosta 50% á mánuð sem spila inn í.

Kauping reið á vaðið hér með hækkun veðbanda og lengingu lána og fasteigna verð rauk upp um 25% án þess að það mældist sem verðbólga eða vextir eldri lána hækkuðu [ef notuð væri fasteignavístala sem virkar mótverkandi á verðbólgu heldur þenslu á fasteignamarkaði niðri] .

Í augum IMF þarf fasteinaverð að komast aftur á sama plan og fyrir óeðlilega þenslu því með stjórnvalds aðgerðum hefur það lækkað nánst niður í það  sem er eðlilegt miðað við ráðstöfunartekjur framtíðarinnar almennt. 30-50% af launum í 40 ár.

Hinsvegar á að rukka almenning um hækkun á vöxtum lána sem voru reiknaðair miðaðvið neysluvístölu sem er háð gengisskráningu.  Þetta eru um 3 milljónar á  hverja 10 milljónir sem búið er að skuldfæra og greiða að hluta.

Eðlilegt væri að lækka höfuðstóla um 30% til 40% og taka svo upp fasta vexti í anda stöðugleika EU. 7% 

Eða breytilega eins og nú og miða þá við fasteignvísitölu í framtíðinni. Fasteignvísitala vex hægt og stöðugt að meðaltali um 2,5% í EU. Þannig að verðbótaleiðrétting hennar á ári er um  2,5% ef nafnvextir er 5%: Þá verður mánaðaleg 1. vaxtagreiðsla af 10.000.000 króna höfuðstól: 20.833 og 41,666 = 62,499 kr.

Ef annuites lán er að ræða þá fyrsta vaxtagreiðsla 66.317 vextir 62,500 afborgun 3,307 miðað við 40 ár. 

Nú ætla Ó! jafnaðarmenn að fara dæmi Tyrkja og taka upp launavístölu í stað fasteignavísitölu. Gallinn við hana að hún tekur sömu sveiflu og Neysluvístala. Það þar sem hún er meðaltal þýðir það að þeir sem ekki ráðlaunum sínum lækka ef hinir hækka í stöðugleika hennar.  

Skipta um nöfn er loddaraleikur.

IMF á að lækka fasteignaverð og heildarlaun um 30%. Ríkistjórnin getur valið um aðferð. Skera niður þjónustugeira, stórir geirar er fjármálageiri, heilbrigðisgeiri og menntageiri, stjórnsýslugeiri. Hvað haldið að Ríkistjórnirnar hafi valið? Alls ekki fjármagnskostnað almennings.

Svo er líka hægt að hækka lámarkstekjur upp í 253.000 og halda meðallaunum í 450.000 -

Allt þetta þykir stærðahlutfallslega gott í EU. Mikð stöðugleika merki. 

Júlíus Björnsson, 28.9.2009 kl. 00:11

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll jón ég tek undir með þér og er þér sammála, þetta er eitt alsherjar rugl sem engin virðis þora að taka á.

kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 28.9.2009 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband