Vont mál

Það virðist sem að Danir eigi í síauknum erfiðleikum með að hemja glæpagengi og eru fréttir af skotárásum þar í landi að verða alltof algengar. Þetta er synd vegna þess að Danmörk hefur verið í fararbroddi í velferð og umburðarlyndi. En kannski hafa þeir verið of umburðarlyndir og eru að súpa seiðið af því í dag. Það er mikið vitnað í hin norrænu velferðarmódel hér á landi þessa dagana þau byggjast á velferð og samhjálp en þau eru norræn velferðar módel vegna þess að velferðin og samhjálpin byggir á norrænum hugsunar hætti og hefðum. Þessa hugsunar  hætti og hefðir þurfum við að standa vörð um í sífellt vaxandi alþjóða væðingu og samþættingu heimsins.
mbl.is Mótmælt á Norðurbrú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þeir lokuðu kristjaníu.  Sama hvað mönnum kann að finnast um þá sem þar voru og hvað þeir gerðu, þá hélt það vel aftur af glæpagengjum.

Ásgrímur Hartmannsson, 26.4.2009 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband