Ekki fréttir

Á vinnustað á landsbyggðinni var starfsmanni sagt upp án ástæðu á laugardaginn það er ekki frétt næmt það er heldur ekki frétt næmt að daginn eftir hafði verið ráðin önnur manneskja í staðinn en sem verktaki.
Það er ekki frétt næmt að fáum dögum áður hafði önnur manneskja hætt vegna ástæðna sem telja má á gráu svæði.
Þar sem að þetta er í ferðaþjónustu hefur hvarflað að mér að hér sé um nýja stefnu að ræða í þjónustu við ferðamenn það er að útrýma rólega þeim starfmönnum sem eru sekir um að tala Íslensku enda truflar sennilega afdalamennskan framsókn þessarar atvinnugreinar jafnmikið og hvalveiðar og álver gera. 
Svo að eftir að tekist hefur að stöðva hvalveiðar og hætta uppbyggingu stóriðju má snúa sér að fækkun afdalabúa til að ekkert  trufli vöxt sprotana sem bjarga eiga landinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

To be or not to be,það er málið ekki satt.Kært kvaddur félagi

Ólafur Ragnarsson, 30.5.2007 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband