Ekki rætast allar spár

Fyrri mannfjöldaspár hafa ekki verið það réttar að ég telji að við þurfum að hafa áhyggjur strax allavega ekki fyrr an svona 2045 sjáum hvernig það lítur út þá. Annað er endalaus hagvöxtur eitthvað sem er nauðsynlegt ? Er ekki frekar betra að stefna að jöfnuði og góðum lífskjörum og setja stefnu á láréttan vöxt það er beina línu þegar því er náð.. Og að lokum gæti ekki verið að þó nokkur fjöldi þeirra sem að leggur fyrir sig nám allt fram yfir þrítugt væri ekki bara hamingjusamari í styttri námi.  Og gæti verið að í æðri menntastofnunum landsinns leyndist afl sem að nýttist betur í öðrum farvegi. Ég persónulega set ? við menntastefnu þjóðar þar sem að í könnun hjá afkomendum hennar kemur í ljós að engin ætlar að vinna við undirstöðu atvinnugreinarnar allir ætla að verða sérfræðingar. Þannig að kannski er ekki mannfjöldin vandamálið heldur hugsunarháttur síbúana sem að vilja ekki vinna sum verkin. Eða þá atvinnurekandana sem að neita allra bragða til að þurfa ekki að greiða mannsæmandi laun. Veltum því fyrir okkur líka ekki bara mannfjöldaþróuninni.


mbl.is Vinnuframlag útlendinga verður meginforsenda hagvaxtar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband