Held nú ekki.

Hvers vegna ætti ríkið að selja Arion banka bestu hlutalánasafns IBL finnst Höskuldi bankinn ekki græða nóg og hvílík heimska væri það  að selja þá bita sem bestir eru og geta þá skilað einhverju á móti því sem verra er.

Ef Arion banka er svo umhugað um að skaffa landsmönnum húsnæði ætti hann bara að bjóða landsmönnum lán á góðum kjörum í stað þess að reyna að kaupa lánasöfn á einhverju tilboðsverði.


mbl.is Vill kaupa bestu hluta lánasafns ÍLS
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það kemur ekkert fram í fréttinni sem gefur annað í skyn en að Arion vilji borga raunverð fyrir.  Það að vilja bara betri lánin gefur í skyn að hann sé ekki að fara fram á neinn afslátt.  Sé farið eftir uppástungu hans að setja hin lánin í Landsbankann, verður hann að bjóða betur í betri lánain heldur en Landsbankinn.

ls (IP-tala skráð) 27.2.2015 kl. 15:49

2 identicon

Þó að búið sé að breyta nafninu á Kaupþingbanka þá hefur ekkert breyst þar í þjónustu og ráðleggingum við við hinn almenna viðskipavin, ef eitthvað er þá hefur það versnað. Enn og aftur vill eg sjá afhverju fólkið í þessu landi á að sitja við við verri kjör en gengur og gerist í okkar nágrannalöndum þar sem þessi banka kónar eru sífellt að bera sig saman við. Samanburðurinn virðist bara ekki ná yfir þá þætti sem snúa að venjulegum viðskiptavin eingöngu það sem hagnast bankanum best. Gs.

Guðlaugur (IP-tala skráð) 1.3.2015 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband