Að skilja hismið frá kjarnanum

Kleist hittir naglan á höfuðið þegar hann segir
„Ef við innleiddum alla löggjöf ESB myndum við þurfa 56 þúsund manns einungis til þess að stjórna 56 þúsund manns,“

Hinu megin við sundið eru stjórnálamenn sem að ólmir vilja að 50 til 70000 manns fái vinnu við skriffinsku við að stjórna 300 000 sem að fer þó ört fækkandi. Það er nefnilega draumur elítunar í hnotskurn að komast í ESB til að fá nice job með nice útsýni á nice launum teknum af síminnkandi tekjum almennings.

Þetta er blauti ESB draumurinn í hnotskurn


mbl.is ESB með augastað á grænlenskum auðlindum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Jón Aðalsteinn. Það er til mikils að vinna fyrir ESB-áróðurs-skrifarana í auglýsinga-fjölmiðlum ESB-báknsins á Íslandi.

Rökin fyrir ágæti þessarar útþynntu ESB-lyga-lagasúpu-þvælu eru orðin mjög rýr. Líklega eru launin fyrir nice job hjá bull-Bákninu handan hafsins ekki jafn rýr, miðað við óskiljanlegan og óbilandi áhuga sumra á "dýrðinni" dæmalausu í ESB-"himnaríkinu" á jörðu.

Þessu fólki er vorkunn vegna sinnar óbilandi sjúku græðgi og eiginhagsmuna-hyggjuviti.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 23.12.2011 kl. 15:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband